Upphaf haustannar 2023

21. ágúst kl. 17:00: Heimavist opnar fyrir nýnema (fæddir 2007 eða síðar). 21. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema. 22. - 23. ágúst: Nýnemadagar. 22. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU. 23. ágúst kl. 8:00: Skólasetning. 23. ágúst kl. 8:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2023

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 44. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 26. maí 2023 að viðstöddu fjölmenni.
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 26. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Verðlaun fyrir Áhugaverðustu nýsköpunina

Á vorönn 2023 fór FNV af stað með áfanga sem kenndur er á landsvísu í samstarfi við Unga frumkvöðla.
Lesa meira

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hlýtur viðurkenninguna Byggðagleraugun 2023

Samtök sveitarfélaga á Norður­landi vestra, SSNV, hafa veitt Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Byggða­gleraugun 2023 fyrir framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV afhendi Þorkeli V. Þorsteinssyni aðstoðarskólameistara FNV viðurkenninguna á 31. Ársþingi SSNV þann 14. apríl síðast liðinn.
Lesa meira

Samstarf FNV og LbhÍ

Þriðjudaginn 21. mars undirrituðu FNV og Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) samkomulag um samstarf sem miðar að því að nemendur eigi þess kost að útskrifast með stúdentspróf frá FNV og búfræðipróf frá LbhÍ.
Lesa meira

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning 2023

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning fór fram í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars.
Lesa meira

Fjörmót FNV 2023

Fjörmót FNV 2023 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00
Lesa meira

Valáfangar haust 2023

Meðal valáfanga í boði á haustönn 2023 eru FABL2FA02 (Fablab grunnur), FÉLA3AB05 (Afbrotafræði), FORR2PH05 (Forritun í Python) og ÍSLE3ÞM05 (Þjóðsögur og menning) Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2023 fer fram dagana 1. til 8. mars í INNU.
Lesa meira

FNV er Fyrirmyndarstofnun 2022

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 5. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 40-89 starfsmenn í könnun Sameykis árið 2022.
Lesa meira