Opnir dagar

Opnir dagar verða í FNV frá miðvikudeginum 13. mars til föstudagsins 15. mars. Þá víkur hefðbundin kennsla í dagskóla fyrir ýmiskonar viðburðum og uppákomum.
Lesa meira

Starfsþróunardagur

Kennsla í dagskóla fellur niður föstudaginn 1.mars vegna starfsþróunardags starfsfólks.
Lesa meira

Vörðudagar 5.- 6. febrúar

Dagana 5.– 6. febrúar verður fyrsta varða vorannar. Gera má ráð fyrir að kennarar boði ykkur í viðtal annan hvorn daginn.
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga er miðvikudagurinn 24. janúar.
Lesa meira

Valáfangar: útivist, spinning og styrkur og þol

Boðið er upp á valáfanga í útivist, spinning og styrk og þoli á vorönn 2024
Lesa meira

Valáfangi: Frumkvöðlafræði - FRUM3FI05

Valáfangi þar sem þú lærir að fá hugmyndir, ákveða hvað er góð hugmynd og hvernig er hægt að koma henni í framkvæmd. Nemendur stofna saman fyrirtæki utan um hugmyndina sína og framkvæma hana. Hvert fyrirtæki fer svo í Smáralindina og kynnir hana í Vörumessu þar sem keppt er við aðra framhaldsskólanemendur um bestu hugmyndina. Frábært fyrir skapandi ungt fólk til að prófa eitthvað nýtt.
Lesa meira

Upphaf vorannar 2024

Starfsfólk FNV óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa skólans lokar vegna jólaleyfis þriðjudaginn 19. desember og opnar aftur miðvikudaginn 3. janúar 2024. Skólahald hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar. Stundaskrár verða aðgengilegar eftir hádegi miðvikudaginn 3. janúar. Heimavistin opnar um hádegi 3. janúar.
Lesa meira

Vörðudagar 8.-9. nóvember

Dagana 8.– 9. nóvember verður varða nr. tvö á haustönn 2023. Gera má ráð fyrir að kennarar boði ykkur í viðtal annan hvorn daginn. Þið munuð, eins og í fyrri vörðu, fá vörðueinkunn í einstökum áföngum.
Lesa meira

Innritun í fjarnám fyrir vorönn 2024

Innritun í fjarnám við FNV á vorönn 2024 er hafin og stendur yfir til 10. desember.
Lesa meira

Vörðudagar 26.-27. september

Dagana 26.-27. september verður fyrsta varðan af þremur á haustönn 2023 haldin Tilgangur varðanna er að upplýsa nemendur og gefa þeim endurgjöf á stöðu þeirra í einstökum námsáföngum. Þetta á eingöngu við um dagskólanema, en hvorki fjarnema né helgarnema að þessu sinni.
Lesa meira