Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 20. febrúar. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.