Yfirlit viðburða

Töflubreytingar í Innu

Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu.
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Frestur til að segja sig úr áfanga er til 11. september
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2017-2018 er til 15. október næstkomandi!
Lesa meira

Kennsla 28. og 29. september

Kennsla fellur niður hjá neðangreindum eftir kl. 13:00 fimmtud. 28. sept og allan föstudaginn 29. sept. vegna skólaheimsóknar: Aðalheiður Reynisdóttir Árni Stefánsson Björn Sighvatz Grétar Karlsson Guðbjörg Einarsdóttir Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir Guðrún Helga Tryggvadóttir Hilma Eiðsdóttir Bakken Ingvar Magnússon Íris Helma Ómarsdóttir Kristján Bjarni Halldórsson Sara Níelsdóttir Sigríður Svavarsdóttir Sigurbjörn Björnsson Sunna Gylfadóttir Þorkell Vilhelm Þorsteinsson Kennsla verður óskert í sérgreinum rafiðna, tréiðna og hestamennsku. Þá verður kennsla óskert í íslensku. Námsstofur í dreifnámi verða opnar eins og venjulega.
Lesa meira

Vetrarfrí, miðannarmat, val og próftafla

Vetrarfrí nemenda verður 19. og 20. október. Miðannarmat verður birt í Innu mánudaginn 23. október. Val nemenda fyrir vorönn 2018 hefst miðvikudaginn 25. október og lýkur miðvikudaginn 1. nóvember. Drög að próftöflu verða birt miðvikudaginn 25. október og endanleg próftafla miðvikudaginn 1. nóvember.
Lesa meira

VAL

1) Berið námsferil ykkar í Innu saman við brautarlýsingu á heimasíðu 2) Skoðið áfanga í boði á heimasíðu 3) Veljið – sjá leiðbeiningar á heimasíðu. Munið að velja 3 áfanga í varaval.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðunni. Endanleg próftafla verður birt miðvikudaginn 1. nóvember.
Lesa meira

Auglýsing um sveinspróf

IÐAN fræðslusetur heldur sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira