Yfirlit viðburða

Töflubreytingar

Aðstoð við töflubreytingar verður dagana 8. - 9. janúar kl 9-12 og 13-17. Í Innu verður hægt að setja fram óskir um töflubreytingar dagana 6. - 9. janúar. Leiðbeiningar eru á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Úrsögn úr áfanga

Síðasti dagur til að óska eftir úrsögn úr áfanga er 22. janúar.
Lesa meira

Skráning til brautskráningar

Frestur nemenda til að skrá sig til brautskráningar er til 31. janúar. Hafið samband við skrifstofu fyrir þann tíma ef þið hafið ekki þegar skráð ykkur til útskriftar.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna vorannar 2018 er til 15. febrúar næstkomandi!
Lesa meira

Vetrarfrí

Frí verður hjá nemendum fimmtudag 15/2 og föstudag 16/2 vegna námsmatsdaga kennara.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 20. febrúar. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is
Lesa meira