Síðasti dagur til að óska eftir úrsögn úr áfanga er 22. janúar.
Ef nemandi hyggst segja sig úr áfanga þarf hann að fylla út sérstakt eyðublað á skrifstofu.  Nemendur yngri en 18 ára þurfa samþykki forráðamanns fyrir úrsögn úr áfanga. Úrsögn úr áfanga getur verið háð samþykki skólastjórnenda.