Val nemenda fyrir haustönn 2018 verður 14. – 21. mars.

Nemendur fá aðstoð við valið miðvikudaginn 14. mars kl 11:20.

  • Nemendur á iðnnámsbrautum:  verknám, stofa V11
  • Nemendur á starfsbraut: stofa 308
  • Nemendur á stúdentsbrautum: bóknámshús, salur
  • Nemendur í dreifnámi: dreifnámsstofur

Leiðbeiningar fyrir val má finna hér, áfanga í boði hér og brautarlýsingar hér.