Frí verður hjá nemendum fimmtudag 15/2 og föstudag 16/2 vegna námsmatsdaga kennara.