Skólaslit FNV 2022

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 43. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 27. maí 2022. Í þetta skiptið að viðstöddu fjölmenni í fyrsta sinn í tvö ár.
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 27. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Prófsýning

Opnað verður fyrir einkunnir í INNU mánudaginn 23. maí kl. 8:30. Í framhaldi af því fer fram prófsýning kl. 9:00-10:00. Bóknámskennarar verða í salnum í bóknámshúsi og verknámskennarar í verknámshúsi.
Lesa meira

Ný stjórn NFNV kjörin

Aðalfundur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var haldinn 26. apríl og ný stjórn kjörin í rafrænni kosningu.
Lesa meira

Erasmusferð til Litháen

Fimm nemendur og tveir kennarar fóru í ferð til Vilníusar í Litháen og tóku þátt í vinnuviku í Erasmusverkefni dagana 27. mars til 3. apríl.
Lesa meira

FNV er Fyrirmyndarstofnun 2021

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 4. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 40-89 starfsmenn í könnun Sameykis árið 2021.
Lesa meira

Persónuleika- og félagssálfræði og umhverfisstjórnun í vali fyrir haustið 2022.

Persónuleika- og félagssálfræði, umhverfisstjórnun og fleira í vali fyrir haustið 2022. Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2022 fer fram dagana 23. febrúar til 2. mars í INNU.
Lesa meira

Fjörmót FNV 2022

Fjörmót FNV 2022 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum fimmtudaginn 10. mars kl. 17:00
Lesa meira

Skuggakosningar 18. febrúar

Í tilefni þess að íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps kjósa um sameiningu sveitarfélaganna tveggja verða haldnar skuggakosningar í FNV fyrir nemednur 18 ára og yngri.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2022 rennur út 15. febrúar
Lesa meira