Flýtileiðir
Nýjustu Fréttir
20. apríl 2015 - 22:30

Mánudaginn 20. apríl fékk skólinn höfðinglega gjöf frá Smith og Norland og Félagi íslenskra rafvirkja. Um er að ræða Simens LOGO stýrivélar til notkunar í kennslu. Garðar P. Jónsson, deildarstjóri rafiðna veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd skólans úr hendi Guðmundar Helga Loftssonar sem mætti fyrir hönd gefenda.

14. apríl 2015 - 14:41
Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Ússkriftarferðin á fimmtudagskvöld 16. apríl. Þetta er verk eftir Björk Jakobsdóttur og er það á léttu nótunum.   Sýningin hefst kl. 20:00 á Sal Fjölbrautaskólans
Aðeins þessi eina sýning. Aðgangur er ókeypis
14. apríl 2015 - 14:35

Undankeppni í stærðfræðikeppni 9. bekkinga fór fram fimmtudaginn 19.mars. Fimmtán efstu komust í úrslitakeppni sem fer fram í Menntaskólanum á Tröllaskaga föstudaginn 17. apríl klukkan 11. Keppnin er samstarfsverkefni FNV, MTR og grunnskóla á Norðurlandi vestra í Fjallabyggð og á Dalvík.
Þeir sem komust áfram voru: