Flýtileiðir
Nýjustu Fréttir
5. febrúar 2016 - 14:30

Body Project er líkamsmyndarnámskeið fyrir stúlkur sem miðar að því að efla gagnrýna hugsun gagnvart ríkjandi útlitsviðmiðum og sátt í eigin skinni. Námskeiðið er tvö skipti, tvær klukkustundir í senn. Þetta eru valdeflandi námskeið sem byggjast á æfingum, umræðum og verkefnum sem virkja krafta ykkar stelpnanna.
Í FNV verður námskeið dagana 19. og 26.febrúar. Tímasetning auglýst síðar.
Nánari upplýsingar á www.facebook.com/bodyprojectisland


Skráning fer fram hjá Margréti námsráðgjafa.
Fyrstur kemur – fyrstur fær! Námskeiðið er ykkur að kostnaðarlausu.

4. febrúar 2016 - 11:39

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2016 er til 15. febrúar næstkomandi!

Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsstyrkjanefnd

18. janúar 2016 - 18:57

Maríta fræðsla verður fyrir foreldra nemenda í FNV á sal skólans fimmtudaginn 21.janúar kl. 19-20:30.

7. janúar 2016 - 09:39

Innritun í fjarnám lýkur 8. janúar og kennsla hefst 12. janúar.  Hér má sjá áfanga í boði. Sjá í "meira".