Flýtileiðir
Nýjustu Fréttir
2. september 2016 - 10:14

Nýtt heimavistarráð FNV var kosið á fundi á heimavist skólans þriðjudaginn 31. ágúst. Eftirtaldir voru kosnir til setu í ráðinu:
Agnar Ási Ægisson
Ásbjörn Edgar Waage
Friðbjörg Helga Bjarkadóttir
Guðrún Harpa Jóhannsdóttir
Linda Rún Einarsdóttir
Róbert Björn Ingvarsson

Skólastjórnendur og heimavistarstjóri bjóða ráðið velkomið til starfa og hlakka til samvinnu við það í vetur.

18. ágúst 2016 - 08:55

Innritun í fjarnám er stendur yfir og lýkur sunnudaginn 25. ágúst. Innritun fer fram á heimasíðu skólans www.fnv.is eða á slóðinni: https://www.inna.is/innritun/. Hægt er að sjá framboð áfanga á heimsíðu skólans undir hlekknum Áfangar í boði.

8. ágúst 2016 - 09:49
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur á sal Bóknámshúss skólans mánudaginn 22. ágúst kl. 18:00. Stundaskrár nemenda verða þá aðgengilegar í INNU. Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst kl. 08:00. Heimavist skólans opnar kl. 13:00 mánudaginn 22. ágúst.  Töflubreytingar fara fram kl. 09:00-18:00 á þriðjudag og miðvikudag. 
Foreldrar nýnema eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Aðalfundur foreldrafélags skólans verður haldinn að lokinni skólasetningu.
8. júní 2016 - 08:34

Spennandi nám í hestamennsku við FNV.