Flýtileiðir
Nýjustu Fréttir
26. nóvember 2015 - 14:56

Haustannarpróf hefjast mánudaginn 7. des. og lýkur þriðjudaginn 15. des. Sjúkrapróf verða haldin 15. og 16. des. Sjá nánar á próftöflu á heimasíðu skólans. Nemendur eru hvattir til að kynna sér prófreglur sem er að finna aftar í þessari frétt.

Opnað verður fyrir einkunnir í INNU að morgni föstudagsins 18. desember og prófsýning fer fram sama dag kl. 09:00-10:00.  Kennsla hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudaginn 4. janúar.

10. nóvember 2015 - 14:11

Innritun á vorönn 2016 stendur yfir og lýkur 30. nóvember. Nánari upplýsingar í síma 455-8000. Innritun fer fram á www.fnv.is undir flipanum Umsókn fyrir dagskólanema og á www.menntagatt.is. Þá stendur innritun í fjarnám yfir á slóðinni https://www.inna.is/innritun/.

20. október 2015 - 13:01

Auglýsing um sveinspróf