Flýtileiðir
Nýjustu Fréttir
22. janúar 2015 - 13:36

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2015 er til 15. febrúar næstkomandi!

Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsstyrkjanefnd

2. janúar 2015 - 08:47

Opnað verður fyrir stundatöflur í INNU seinni part sunnudagsins 4. Janúar.  Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 5. janúar kl. 08:00.  Töflubreytingar fara fram kl. 09:00-18:00 mánudaginn 5. jan.  og þriðjudaginn 6. jan.  Fyrsta innilota dreifnámsnema hefst miðvikudaginn 7. jan.

15. desember 2014 - 09:35

Prófsýning verður föstudaginn 19. des. kl. 09:00-10:00.  Opnað verður fyrir einkunnir í Innu seinni part fimmtudagsins 18. des.

10. desember 2014 - 07:41

Prófahald verður skv. próftöflu í dag fimmtudaginn 11. des.