Ráðherra skipar skólanefnd til fjögurra ára í senn en í henni sitja fimm manns. Tveir eru tilnefndir af sveitarstjórn og þrír eru skipaðir án tilnefningar. Kennarar, foreldrar og nemendafélag tilnefna hvert sinn áheyrnarfulltrúann. Skólanefnd markar áherslur í skólastarfinu og er skólameistara til ráðgjafar í margvíslegum málum. Skólameistari situr fundi skólanefndar. Fundargerðir skulu vera aðgengilegar almenningi á heimasíðu skóla.

Skólanefnd skipuð til fjögurra ára frá janúar 2017:

Aðalmenn án tilnefningar:

Gunnsteinn Björnsson
Guðný Hólmfríður Axelsdóttir
Unnur Valborg Hilmarsdóttir

Aðalmenn samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra:

Adolf H. Berndsen
Ásta Pálmadóttir

Varamenn án tilnefningar:

Bryndís Lilja Hallsdóttir
Gísli Sigurðsson

Varalmenn samkvæmt tilnefningu Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra:

Stefán Vagn Stefánsson
Jóhanna Guðrún Jónasdóttir