Reglulega eru haldnar samkomur á vegum nemendafélagsins og eru þær jafnan vel sóttar. Öll meðferð og neysla áfengis og annarra vímuefna er bönnuð á samkomum í nafni skólans eða nemendafélagsins.