Í skólanum er þráðlaust net sem bæði kennarar og nemendur hafa aðgang að. Nemendur nota sama notandanafn og aðgangsorð að netinu og þeir nota að Innu.  Í bóknámshúsi eru tvö tölvuver og í verknámshúsi eru einnig tvö tölvuver.