Starfakynning - Myndbanda- og/eða teiknimyndasögusamkeppni

Miðvikudaginn 15. nóvember kl. 11:00-15:00 verður haldin Starfakynning í húsnæði Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Nemendum gefst kostur á að taka þátt í myndbanda- og/eða teiknimyndasögukeppni sem fer þannig fram að á meðan á Starfakynningunni stendur taka nemendur myndir/myndbönd og útbúa í kjölfarið efni sem þeir geta sent inn í keppnina.
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Dags gegn einelti 2017

Verðlaunagripurinn að þessu sinni er gerður úr stáli og plexigleri og er samvinnuverkefni Björns Jóhannesar Sighvatz og Karítasar Sigurbjargar Björnsdóttur. Gerður við Fjölbautaskóla Norðurlands vestra og Fab Lab Sauðárkróks.
Lesa meira

Smíði á fráleggsborðum í HAAS-rými FNV

Nemendur á málm- og vélstjórnarbraut smíðuðu þrjú borð fyrir HAAS-rými skólans en það rými tilheyrir málmiðnadeild skólans og hýsir tvo tölvustýrða rennibekki og einn fræsara frá HAAS framleiðandanum.
Lesa meira

Heimsókn listamanna frá Nes Listamiðstöð

Þriðjudaginn 24. október munu listamennirnir Kristine Woods, Meghan Bissett og Selina Latour segja frá verkum sínum og fjalla um líf atvinnulistamannsins. Kristine er textílkennari og prófessor við Maryland Institute College of Art. Kynningin verður í stofu 304 kl. 13:30 til 14:35. Meghan og Selina eru frá Kanada og vinna að fjölbreyttri listsköpun þ.á.m. ljósmyndun, textíl, video innsetningum og listmálun. Allir nemendur skólans eru velkomnir.
Lesa meira

Útivistarhópurinn í Gvendarskál

Þriðjudaginn 26. september hélt útivistarhópurinn í fótspor Guðmundar góða og fetaði sig upp í Gverndarskál í Hólabyrðu.
Lesa meira

Evrópuverkefnið Easy Charging Green Driving

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er þátttakandi í Evrópuverkefninu EASY CHARGING GREEN DRIVING ásamt fjórum öðrum skólum.
Lesa meira

Flúðasigling útivistarhóps

Árleg flúðasigling útvistarhóps FNV, niður Vestari-Jökulsá, var farin miðvikudaginn 13. sept. síðastliðinn.
Lesa meira

Útivistarhópurinn á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 1.sept fór útvistarhópurinn í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var hæsta fjallið í vestur fjallgarði Skagafjarðar. Sjálfur Mælifellshnjúkurinn sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli.
Lesa meira

Fyrstu dagar skólahalds

Lesa meira

Skólabyrjun haust 2017

Lesa meira