Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2017-2018 er til 15. október næstkomandi!
Lesa meira

Úrsögn úr áföngum

Frestur til að segja sig úr áfanga er til 11. september
Lesa meira

Útivistarhópurinn á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 1.sept fór útvistarhópurinn í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var hæsta fjallið í vestur fjallgarði Skagafjarðar. Sjálfur Mælifellshnjúkurinn sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli.
Lesa meira

Fyrstu dagar skólahalds

Lesa meira

Töflubreytingar í Innu

Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu.
Lesa meira

Óskir um töflubreytingar í Innu

Töflubreytingar fara fram 21. og 22. ágúst. Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu þegar stundatöflur þeirra verða sýnilegar þar. Leiðbeiningar eru hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Skólabyrjun haust 2017

Lesa meira

Innritun í fjarnám á haustönn 2017

Lesa meira

Enginn titill

Lesa meira

Frábær árangur stúdents frá FNV

Í gær var styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands úthlutað til 28 nemenda úr 16 framhaldsskólum víðsvegar að af landinu. Er þetta í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. 
Lesa meira