Starfsáætlun

Starfsáætlun er gerð fyrir hverja önn. Þar er að finna upplýsingar um upphaf skólastarfsins og lok þess, auk annarra dagsetninga sem máli skipta hverju sinni. Starfsáætlun þessi er birt á heimasíðu skólans.

Við skólann starfar nú 61 starfsmaður í 52 stöðugildum, þar af starfa 37 kennarar við kennslu. Kennarar og stjórnendur við skólann hafa ýmist háskólamenntun eða iðnmeistararéttindi auk kennsluréttinda. Kynjaskipting starfsfólks við skólann er nánast jöfn og sama það er að segja um hlutfall kynjanna í hópi nemenda.