Upplýsingar um sveinspróf

Ákveðið hefur verið að sveinspróf verði haldin 3-5 vikum eftir skólalok og eigi síðar 15. september.
Lesa meira

Persónuverndaryfirlýsing FNV

Þann 27. mars síðastliðinn samþykkti skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra persónuverndaryfirlýsingu skólans.
Lesa meira

Umsóknarfrestur sveinsprófs í byggingargreinum

Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf sem haldin verða í maí og júní í byggingargreinum er til 1. apríl 2020
Lesa meira

Þjónusta náms- og félagsráðgjafa í samkomubanni

Þjónusta námsráðgjafa og félagsráðgjafa FNV er möguleg á meðan skólinn er lokaður enda mikilvægt að nemendur fái stuðning á tímum sem þessum.
Lesa meira

Takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

Kennsla verður samkvæmt stundarskrá með fjarfundarsniði frá og með þriðjudeginum 17. mars. Kennsla fellur niður mánudaginn 16. mars vegna undirbúnings kennara fyrir breytt fyrirkomulag kennslu.
Lesa meira

Nýir valáfangar haust 2020

Hægt er að velja alla áfanga sem frjálst val ef þið hafið lokið undanfara en við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum valáföngum sem eru í boði í haust.
Lesa meira

Forritun á opnum dögum

Á opnum dögum var vinnustofa þar sem þátttakendur forrituðu tölvuleikinn Pong. Vinnustofan var hluti af Erasmus+ verkefni sem FNV tekur þátt í.
Lesa meira

Val fyrir haustönn

Val fyrir haustönn 2020 hefur verið framlengt til 27. mars.
Lesa meira

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19).
Lesa meira

Fjörmót FNV 2020

Fjörmót FNV 2020 verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 11. mars kl. 17:00
Lesa meira