Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl.

Mynd með frétt
Mynd með frétt

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl.

Skólastarf á framhaldsskólastigi er heimilt að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og fjöldi nemenda og starfsmanna fari aldrei yfir 30 í hverju rými. Sé ekki unnt að halda 2 metra fjarlægð skulu nemendur og starfsmenn nota andlitsgrímur.

Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða gildir til 15. apríl 2021.