Samsett mynd
Samsett mynd

Frumkvöðlafræði - Hvað er það?

Valáfangi þar sem þú lærir að fá hugmyndir, ákveða hvað er góð hugmynd og hvernig er hægt að koma henni í framkvæmd. Nemendur stofna saman fyrirtæki utan um hugmyndina sína og framkvæma hana. Hvert fyrirtæki fer svo í Smáralindina og kynnir hana í Vörumessu þar sem keppt er við aðra framhaldsskólanemendur um bestu hugmyndina.

Frábært fyrir skapandi ungt fólk til að prófa eitthvað nýtt.

Viltu vera með?

Skráning til 8. janúar á skrifstofu skólans, kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 11:20-12:40.