Takmörkun á skólastarfi frá og með 6. okt.

Uppfært vegna breytinga sem tóku gildi 20. október. Samkvæmt 5. grein reglugerðar 958/2020 er skólastarf heimilt í öllum byggingum framhaldsskóla að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og hámarksfjöldi nemenda í hverri kennslustofu fari ekki yfir 30. Blöndum nemenda á milli hópa er ekki heimil.
Lesa meira

Breytingar á skólahaldi

Skólahald fellur niður mánudaginn 5. október á öllum námsbrautum nema starfsbraut
Lesa meira

Sjálfbær ræktun með iðntölvu

Námskeið í sjálfbærri ræktun með iðntölvu verður kenndur á haustönn 2020 ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Fab Lab smiðja

Framhaldsskólaáfangi í Fab Lab smiðju verður kenndur á haustönn 2020 ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Þrívíddarteikning

Framhaldsskólaáfangi í þrívíddarteikningu verður kenndur á haustönn 2020 ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Eldsmíðanámskeið

Framhaldsskólaáfangi í eldsmíði verður kenndur á haustönn 2020 ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Innritun í fjarnám lýkur

Inritun í fjarnám lýkur 7. september
Lesa meira

Skiptibókamarkaður

Byrjað verður að afhenda númer vegna skiptibókamarkaðar kl. 8:00 miðvikudaginn 26. ágúst í sjoppunni í bóknámshúsinu og númerin verða svo kölluð inn frá klukkan 9:00.
Lesa meira

FNV óskar eftir starfskrafti í Fab Lab smiðju

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir að ráða starfskraft í Fab Lab smiðjuna á Sauðárkróki.
Lesa meira

Töflubreytingar haust 2020

Töflubreytingar fara fram fimmtudaginn 20. ágúst og föstudaginn 21. ágúst í gegnum INNU.
Lesa meira