Innritun í fjarnám

Innritun í fjarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir vorönn 2021 er hafin og lýkur henni 15. desember.
Lesa meira

„Ég hef reynt að hafa í huga hvoru megin maður er við borðið"

Umfjöllun um Björn J. Sighvatz á Facebook síðu Íslensku menntaverðlaunanna
Lesa meira

Dreifnám á Hvammstanga 8 ára

Í dag eru 8 ár liðin frá formlegri opnun dreifnámsins á Hvammstanga.
Lesa meira

Fræðsludagur

Fræðsludagur verður í FNV 5. nóvember
Lesa meira

Meistaraskóli við FNV - Framlengdur umsóknarfrestur

Boðið verður upp á almennan hluta náms fyrir verðandi iðnmeistara á vorönn 2021, ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 27. nóvember.
Lesa meira

Helgarnám í húsasmíði og húsgagnasmíði

Fjögurra anna helgarnám í húsasmíði og húsgagnasmíði hefst á vorönn 2021. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 18. nóvember.
Lesa meira

Skólastarfið á næstunni UPPFÆRT

Uppfært: Orðalag um íþróttakennslu lagfært. Ný reglugerð um starfsemi skóla í Covid 19 tekur gildi í fyrramálið. Þrátt fyrir ákvæði um fækkun í hópum mun skólastarfið verða að mestu leyti með óbreyttu sniði bæði hvað varðar bóknám og verknám. Þó má geta þess að öll íþróttakennsla færist yfir í Teams þ.á.m. í íþróttakademíunum og búið er að skipuleggja matartímana í mötuneytinu með tilliti til fjöldatakmarkana.
Lesa meira

Drög að próftöflu

Drög að próftöflu hafa verið birt á heimasíðu skólans. Frestur til að gera athugasemdir er til 1. nóvember. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til Kristjáns áfangastjóra. Netfang er kristjan@fnv.is.
Lesa meira

Hvatning frá skólameistara

Nú styttist í önninni hjá okkur og því er mikilvægt að þið einbeitið ykkur að náminu og missið ekki móðinn
Lesa meira

Nýir valáfangar vor 2021

Hægt er að velja alla áfanga sem frjálst val ef þið hafið lokið undanfara en við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum valáföngum sem eru í boði í vor.
Lesa meira