Helgarnám í húsasmíði og húsgagnasmíði

Fjögurra anna helgarnám í húsasmíði og húsgagnasmíði hefst á vorönn 2021. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 18. nóvember.
Lesa meira

Skólastarfið á næstunni UPPFÆRT

Uppfært: Orðalag um íþróttakennslu lagfært. Ný reglugerð um starfsemi skóla í Covid 19 tekur gildi í fyrramálið. Þrátt fyrir ákvæði um fækkun í hópum mun skólastarfið verða að mestu leyti með óbreyttu sniði bæði hvað varðar bóknám og verknám. Þó má geta þess að öll íþróttakennsla færist yfir í Teams þ.á.m. í íþróttakademíunum og búið er að skipuleggja matartímana í mötuneytinu með tilliti til fjöldatakmarkana.
Lesa meira

Hvatning frá skólameistara

Nú styttist í önninni hjá okkur og því er mikilvægt að þið einbeitið ykkur að náminu og missið ekki móðinn
Lesa meira

Nýir valáfangar vor 2021

Hægt er að velja alla áfanga sem frjálst val ef þið hafið lokið undanfara en við viljum vekja sérstaka athygli á nýjum valáföngum sem eru í boði í vor.
Lesa meira

FNV er Fyrirmyndarstofnun 2020

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 3. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 50 starfsmenn eða fleiri í könnun Sameykis árið 2020.
Lesa meira

Miðannarfrí/námsmatsdagar

Fimmtudaginn 15. október og föstudaginn 16. október verður miðannarfrí í skólanum. Við hvetjum ykkur til að fara að öllu með gát og virða sóttvarnir í hvívetna þessa daga sem og alla aðra.
Lesa meira

Frá eldsmíðanámskeiði

Um þessar mundir fer fram námskeiði í eldsmíði á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Sex nemendur eru skráðir til leiks að þessu sinni og gengur vel að læra hina ýmsu tækni sem felst í eldsmíði.
Lesa meira

Reynum að finna lausnir

Það eru margt sem þarf að finna á lausnir á þessa dagana, hér dæmi um slíkt frá kvikmyndabraut
Lesa meira

Sveinspróf í janúar, febrúar og mars

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira

Verkleg æfing hjá framúrskarandi kennara

Björn J. Sighvatz, kennari á málmsmíða- og vélstjórnarbraut, er tilefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 í flokknum framúrskarandi kennari.
Lesa meira