Skólahald fellur niður föstudaginn 19. nóvember

Vegna Covid-19 smits sem upp kom hjá nemanda skólans verður skólahald í öryggisskyni fellt niður í dag föstudaginn 19. nóvember. Það skal tekið fram að kennsla verður með óbreyttum hætti í helgarnáminu. Kennsla verður með hefðbundnu sniði mánudaginn 22. nóvember hjá öllum nemendum nema þeim sem eru í smitgát.
Lesa meira

Útivistarhópur FNV ekki af baki dottinn

Nú á líðandi haustönn hefur útivist verið í boði sem valáfangi fyrir nemendur FNV eins og jafnan áður.
Lesa meira

Fyrsta árs nemar í rafvirkjun fá spjaldtölvur.

Föstudaginn 8. október komu Þór Pálsson og Bára Halldórsdóttir frá Rafmennt og afhentu fyrsta árs nemum í rafvirkjun, bæði í dagskóla og helgarnámi, spjaldtölvur til eignar. Rafmennt vill þannig styrkja nemendur í að nota námsefnið sem er inná rafbok.is.
Lesa meira

Verklegar æfingar í eðlisfræði fyrir vélstjóra

Í haustblíðunni um daginn var ákveðið að fara í verklegar æfingar í eðlisfræði fyrir vélstjóra. Verkefni dagsins var að hraðamæla nokkur mismunandi skeyti.
Lesa meira

Erasmus heimsókn

Góðir gestir heimsóttu FNV dagana 12. - 17. september en þar voru á ferðinni nemendur og kennarar í tveimur Erasmusverkefnum, alls 24 frá Englandi, Eistlandi, Litháen, Portúgal, Tékklandi og Spáni.
Lesa meira

Upphaf haustannar 2021

18. ágúst kl. 18:00: Heimavist opnar fyrir nýnema 18. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema 19. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU 19. - 20. ágúst: Nýnemadagar 23. ágúst kl. 9:00: Skólasetning 23. ágúst kl. 9:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
Lesa meira

Nýnemadagar 19. og 20. ágúst

Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi FNV fimmtudaginn 19. ágúst og föstudaginn 20. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir nýnemum sem koma beint úr grunnskóla.
Lesa meira

Skólaslit FNV 2021

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 42. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 28. maí 2021. Vegna sóttvarnareglna voru einungis nemendur og nokkrir starfsmenn skólans viðstaddir en athöfninni var streymt til annarra.
Lesa meira

Streymi frá brautskráningu og skólaslitum FNV 2021

Athöfninni verður streymt á: https://youtu.be/Lcn_Bau5Uhk
Lesa meira

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 28. maí kl. 13:00. Prófsýning verður á Teams 27. maí.
Lesa meira