Staðkennsla og grímuskylda í byrjun vorannar

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa sóttvarnayfirvöld opnað fyrir staðkennslu í framhaldsskólum. Þetta þýðir að nemendur mæta í kennslustundir í húsnæði skólans eins og var fyrir tilkomu COVID-19.
Lesa meira

Gettu betur

FNV mætir Kvennaskólanum í Reykjavík mánudaginn 4. janúar klukkan 20.20. Viðureignin verður send út á Rás 2.
Lesa meira

Töflubreytingar vor 2021

Töflubreytingar fara fram mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. janúar í gegnum INNU.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Skólahald hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 6. janúar kl. 8:00. Stundaskrár verða aðgengilegar í Innu mánudaginn 4. janúar.
Lesa meira

Höfðingleg hátæknigjöf

Kaupfélag Skagfirðinga færði FNV og grunnskólunum í Skagafirði höfðinglega gjöf í gær þegar skólarnir fengu hver sinn þrívíddarprentara ásamt hugbúnaði.
Lesa meira

Upplýsingar um próf

Próftímabilið hefst 7. desember og lýkur með sjúkraprófum 17. desember.
Lesa meira

Áfram sama fyrirkomulag

Skólastarf FNV verður óbreytt út önnina, þ.e. verklegt nám verður í skólanum en bóklegt nám verður áfram á Teams.
Lesa meira

„Ég hef reynt að hafa í huga hvoru megin maður er við borðið"

Umfjöllun um Björn J. Sighvatz á Facebook síðu Íslensku menntaverðlaunanna
Lesa meira

Dreifnám á Hvammstanga 8 ára

Í dag eru 8 ár liðin frá formlegri opnun dreifnámsins á Hvammstanga.
Lesa meira

Meistaraskóli við FNV - Framlengdur umsóknarfrestur

Boðið verður upp á almennan hluta náms fyrir verðandi iðnmeistara á vorönn 2021, ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 27. nóvember.
Lesa meira