Nemendur geta sótt um frávik frá skólasóknarreglu í byrjun annar. Umsókn þarf að vera rökstudd. Um frávik frá skólasóknarreglu gildir:
Skólinn minnir nemendur og/eða forráðamenn þeirra á að fylgjast vel með í Innu en þar koma allar skráningar fram á skólasókn nemenda.