Skólaslit 2023
Myndir komnar
Lesa meira/span>FNV er vinalegur skóli þar sem gott samband er á milli nemenda og starfsfólks. Einkunnarorð skólans eru vinnusemi, vellíðan og virðing. Við leggjum áherslu á góða þjónustu og stuðning við nemendur og að sem flestir geti fundið nám við hæfi. Hægt er að leggja stund á bóknám, iðnnám, starfsnám og fleira.