Inntökuskilyrði

Almenn inntökuskilyrði eru að nemandi hafi lokið grunnskóla.  Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð a.m.k. hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið námi á fyrsta þrepi í þessum greinum.