Skipting á annir á húsasmíðabraut.

Athugið að ljúka þarf einni einingu í íþróttum til viðbótar við það sem kemur fram hér fyrir neðan.
Einnig þarf að ljúka starfsþjálfun og vinnustaðanámi (alls 90 einingum) sem ekki koma fram í þessari töflu.

Smellið hér til að sjá brautarlýsingu húsasmíða

1. önn: 30 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Grunnteikning GRTE 1FF05 5 0 0
Íslenska ÍSLE 2MB05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NA01 1 0 0
Skyndihjálp SKYN 2SE01 0 1 0
Stærðfræði STÆR 2AF05 0 5 0
Trésmíði TRÉS 1HV08(FB) 1VÁ05 13 0 0
Einingafjöldi 30 19 11 0
2. önn: 24 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Efnisfræði EFRÆ 1EF05 5 0 0
Enska ENSK 2OT05 0 5 0
Grunnteikning GRTE 1FÚ05 5 0 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NB01 1 0 0
Trésmíði TRÉS 1VT08 8 0 0
Einingafjöldi 24 19 5 0
3. önn: 29 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Framkvæmdir og vinnuvernd FRVV 1FB05 5 0 0
Húsasmíði HÚSA 3HU09(FB) 3ÞÚ09(FB) 0 0 18
Íþróttir ÍÞRÓ 1NC01 1 0 0
Teikning TEIK 2HS05(FB) 0 5 0
Einingafjöldi 29 6 5 18
4. önn: 32 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Danska DANS 2LS05 0 5 0
Gluggar og útihurðir GLÚT 2HH08(FB) 0 8 0
Inniklæðningar INNK 2HH05(FB) 0 5 0
Innréttingar INRE 2HH08(FB) 0 8 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1ND01 1 0 0
Teikning TEIK 2HH05(FB) 0 5 0
Einingafjöldi 32 1 31 0
5. önn: 34 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Áætlanir og gæðastjórnun ÁÆST 3SA05(FB) 0 0 5
Byggingatækni BYGG 2ST05(FB) 0 5 0
Húsaviðgerðir og breytingar HÚSV 3HU05(FB) 0 0 5
Íþróttir ÍÞRÓ 1NE01 1 0 0
Lokaverkefni LOKA 3HU08(FB) 0 0 8
Teikning TEIK 3HU05(FB) 0 0 5
Tréstigar TRST 3HH05(FB) 0 0 5
Einingafjöldi 34 1 10 23