• Rafræn námskynning frá HA

  Háskólinn á Akureyri býður nemendum FNV upp á rafræna kynningu á námsframboði skólans föstudaginn 16. apríl kl. 11:20.

  Skráning fer fram á skrifstofunni eða á fnv@fnv.is

 • Breyttar sóttvarnareglur frá 15. apríl

  Skólastarf á framhaldsskólastigi er heimilt að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 1 metra fjarlægð sín á milli og fjöldi nemenda og starfsmanna fari aldrei yfir 50 í hverju rými. Sé ekki unnt að halda 1 metra fjarlægð skulu nemendur og starfsmenn nota andlitsgrímur.

 • Fjarvistir

  Föstudaginn 16. apríl fellur niður tími hjá:
  Geir Eyjólfssyn, GE