• Valvika hefst 9. október

    Farið vel yfir námsferla í Innu.

    Munið að velja fyrir vorönn 2025. 

  • Tímapantanir hjá félagsráðgjafa, námsráðgjafa og hjúkrunarfræðingi

    Hægt er að bóka viðtalstíma hjá félagsráðgjafa (Hrafnhildi), náms- og starfsráðgjafa (Söndru) og hjúkrunarfræðingi (Kolbjörgu Kötlu) í Innu undir "panta viðtalstíma"

    Hjúkrunarfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. 

  • Kynningarfundur

    fyrir undirbúningsnámskeiðið í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði verður haldinn

    1. október klukkan 17:30 í Háskóla Íslands í stofu HT101 og í beinu streymi hér: Kynningarfundur í beinni

  • DiscoverEU happdrætti

    DiscoverEU

  • Fjarvistir

    Fimmtudaginn 3.okt

    Kennsla fellur niður hjá: 

    Árni Gunnarsson - ÁG

     

     

     

     

     

     

     

     

     

     

     

  • Hádegismatseðill fimmtudag 3. október

    Súpa og salatbar.
    Steiktur þorskur í deigi.
    Kjötbollur, brúnsósa, kartöflumús.
  • Stöðumat

    Innrituðum nemendum FNV býðst að taka stöðumat í ensku, dönsku, spænsku og þýsku. Til að fá stöðumat í þurfa nemendur að hafa góðan grunn í viðkomandi tungumáli líkt og um móðurmál væri að ræða eða hafa verið búsettir í viðkomandi landi eða dvalið þar t.d. sem skiptinemar.

    Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri erlendra tungumála, Sara Níelsdóttir, sara@fnv.is.

    Stöðumat kostar 12.000 kr.

  • Skráning til brautskráningar

  • Jöfnunarstyrkur

    Frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna haustannar rennur út þann 15. október. 

    Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni.

    Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu Menntasjóðs, www.menntasjodur.is.