• Vinnustofur

  Auglýsing fyrir vinnustofur

 • Tímapantanir hjá félagsráðgjafa, námsráðgjafa og hjúkrunarfræðingi

  Hægt er að bóka viðtalstíma hjá félagsráðgjafa (Aðalbjörgu), námsráðgjafa (Tinnu Dögg) og hjúkrunarfræðingi (Kolbjörgu Kötlu) í Innu undir "panta viðtalstíma"

  Hjúkrunarfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. 

 • Stöðumat

  Innrituðum nemendum FNV býðst að taka stöðumat í ensku, dönsku, spænsku og þýsku. Til að fá stöðumat í þurfa nemendur að hafa góðan grunn í viðkomandi tungumáli líkt og um móðurmál væri að ræða eða hafa verið búsettir í viðkomandi landi eða dvalið þar t.d. sem skiptinemar.

  Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri erlendra tungumála, Sara Níelsdóttir, sara@fnv.is.

  Stöðumat kostar 12.000 kr.