• Síðasti kennsludagur dagskóla

    Síðasti kennsludagur haustannar er miðvikudagurinn 11. desember.
    Vörðudagar eru 12. og 13. desember. 

  • Skráning í fjarnám á vorönn

    Skráningu í fjarnám á vorönn 2025 lýkur föstudaginn 13. desember

  • Einkunnir

    Birting einkunna í Innu er miðvikudaginn 18. desember.

  • Upphaf vorannar 2025

    Kennsla hefst mánudaginn 6. janúar kl. 13:10. Stundatöflur nemenda verða sýnilegar kl. 8:30 sama dag.

     Nemendur geta sett fram óskir um töflubreytingar í Innu 6. - 10. janúar. 

    Aðstoð við  töflubreytingaóskir verður mánudaginn 6. des. kl. 10-12 í stofu 101 (tölvustofu bóknámi).

     Heimavist opnar sunnudaginn 5. janúar kl. 12. 

    Fjarnám hefst miðvikudaginn 8. janúar. 

  • Fjarvistir

    Miðvikudaginn 11. desember

    Kennsla fellur niður hjá:

     

  • Næstu sveinspróf

    Bifvélavirkjun Febrúar - mars 2025.
    Umsóknarfrestur til 6. janúar 2025. Sjá nánar á idan.is
    Húsasmíði Janúar 2025.
    Umsóknarfrestur til 1. nóvember 2024. Sjá nánar á idan.is
    Rafvirkjun Febrúar 2025.
    Umsóknarfrestur 1. - 30. nóvember 2024. Sjá nánar á rafmennt.is
    Vélvirkjun Febrúar 2025.
    Umsóknarfrestur til 15. desember 2024. Sjá nánar á idan.is
  • Tímapantanir hjá félagsráðgjafa, námsráðgjafa og hjúkrunarfræðingi

    Hægt er að bóka viðtalstíma hjá félagsráðgjafa (Hrafnhildi), náms- og starfsráðgjafa (Söndru) og hjúkrunarfræðingi (Kolbjörgu Kötlu) í Innu undir "panta viðtalstíma"

    Hjúkrunarfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. 

  • Hádegismatseðill fimmtudag 12. desember

    Súpa og salatbar.
    Djúpsteiktur fiskur og franskar.
    Ofnsteiktir kjúiklingaleggir og grjón.
  • Stöðumat

    Innrituðum nemendum FNV býðst að taka stöðumat í ensku, dönsku, spænsku og þýsku. Til að fá stöðumat í þurfa nemendur að hafa góðan grunn í viðkomandi tungumáli líkt og um móðurmál væri að ræða eða hafa verið búsettir í viðkomandi landi eða dvalið þar t.d. sem skiptinemar.

    Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri erlendra tungumála, Sara Níelsdóttir, sara@fnv.is.

    Stöðumat kostar 12.000 kr.