Opnið síðuna https://www.aka.ms/mfasetup. Þar er gluggi sem biður ykkur að skrá ykkur inn (Sign in): 

Tveggja þátta auðkenning

Sláið inn kennitöluna ykkar @fnv.is og smellið svo á "Next".

Næst eruð þið beðin um lykilorð (Enter password):

Tveggja þátta auðkenning, sláið inn lykilorð

Sláið inn lykilorðið sem þið fenguð sent og smellið á "Sign in".

Næst kemur upp "More information required" gluggi:

Tveggja þátta auðkenning, smellið á Next

Smellið á "Next".

Þá ætti að blasa við síða sem heitir Keep your account secure. Veljið þar neðst í vinstra horninu I want to set up a different method.

Tveggja þátta auðkenning

Veljið Phone sem aðferð í næsta skrefi og smellið á "Add".

Tveggja þátta auðkenning

Veljið +354 sem landsnúmer (gefið að þið eruð með íslenskt númer, annars veljið þið það sem á við) og setjið inn símanúmerið á gemsanum ykkar, hakið í "Text me a code" og smellið svo á "Next"

Tveggja þátta auðkenning

Í næsta skrefi er sendur prufukóði á þig í SMS. Setjið hann inn og ýtið á Next og í næsta glugga á Done.

Tveggja þátta auðkenning

Tveggja þátta auðkenning