Skráning til brautskráningar

Þeir sem ætla að brautskrást frá FNV á skólaárinu 2023 – 2024 þurfa að skrá sig til brautskráningar.

Þeir sem þegar hafa skráð sig á skrifstofu, þurfa ekki að gera það aftur.

Frestur er til 1. nóvember.


captcha