Bókasafn FNV er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur, kennara og starfsfólk skólans.  
Safnið er búið bókum, tímaritum, myndefni og öðrum safnkosti sem tengist skólastarfi. Jafnframt er aðgangur að rafrænum gögnum innan skólans og á netinu. Nefna má vefbækur Snöru og landsaðgang bókasafna að rafrænu efni.  
Aðgangur er að nettengdum tölvum á safninu. 

Bókasafnsfræðingur veitir nemendum, kennurum og öðrum starfsmönnum virka upplýsingaþjónustu.  

Opnunartími bókasafns er 8 - 16 alla virka daga.