- Skólinn
- Skólanámskrá
- Skólinn
- Útgefið efni
- Foreldrar og forráðamenn
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám
- Innritun
Nemendur hestabrautar þurfa að koma með sinn nemandahest og allan búnað. Nemendur sem sækja nám í hestamennsku við skólann geta leigt pláss fyrir hestinn sinn í hesthúsi skólans. Sjá nánar á https://www.fnv.is/is/thjonusta/adstada-i-skolanum/adstada-fyrir-hestabraut
Mjög mikilvægt er á þessum stigum að nemandi vinni vel í sjálfum sér og sínum hesti. Þjálfa þarf hestinn að lágmarki fimm sinnum í viku og halda vel utan um fóðrun, hirðingu og þjálfun. Þessir þættir eru nauðsynlegir til árangurs í þessari grein.
Bækur knapamerkjanna. Hestur og búnaður.
Upplýsingar um knapamerkin og verkleg próf má nálgast á heimasíður knapamerkjanna www.knapamerki.is