- Skólinn
- Skólanámskrá
- Skólinn
- Útgefið efni
- Foreldrar og forráðamenn
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám
- Innritun
Snara hefur tímabundið opnað á aðgang fyrir nemendur skólans í fjarkennslu, notendur skrá sig inn á Snöru með Microsoft-innskráningu:
Opnið síðuna https://snara.is/:
Smellið á "Innskráning" (ef það er enginn innskráningarhnappur eru þið þegar með aðgang og þurfið ekki að skrá ykkur inn).
Veljið svo "Innskrá með Microsoft":
Þar er gluggi sem biður ykkur að skrá ykkur inn (Sign in):
Sláið inn kennitöluna ykkar @fnv.is og smellið svo á "Next".
Næst eruð þið beðin um lykilorð (Enter password):
Sláið inn lykilorðið (þetta er sama lykilorð og þið notið til að skrá ykkur inn á Moodle) og smellið á "Sign in".
Hugsnalega verðið beðin um frekari auðkenningu, fylgið þá þeim leiðbeiningum sem birtast. Það gæti verið að upp komi "More information required" gluggi:
Smellið á "Next".
Þá ætti að koma þessi gluggi hér að neðan:
Þarna verðið þið að staðfesta að þetta sé símanúerið ykkar með því að smella á "Verify".
Þá kemur þessi gluggi:
Hérna verður að velja landskóða, „Iceland (+354)“ úr listanum og svo „Text me“. Þá ætti að koma sms með kóða sem er settur inn. Svo smellið þið á „Verify“. Og svo á „finish“.