Skipting greina á annir í vélvirkjun.

Athugið að einnig þarf að ljúka 5 einingum í frjálsu vali til viðbótar við það sem kemur fram hér fyrir neðan.
Einnig þarf að ljúka starfsþjálfun (alls 80 einingum) sem ekki koma fram í þessari töflu.

Smellið hér til að sjá brautarlýsingu vélvirkjunar

1. önn: 33 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Enska ENSK 2OT05 0 5 0
Grunnteikning GRUN 1FF04 4 0 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NA01 1 0 0
Lífsleikni LÍFS 1AN03 3 0 0
Logsuða LOGS 1PS03 3 0 0
Lýðheilsa LÝÐH 1HÞ01 1 0 0
Skyndihjálp SKYN 2SE01 0 1 0
Smíðar SMÍÐ 1NH05 5 0 0
Stærðfræði STÆR 2RH05 0 5 0
Vélstjórn VÉLS 1GV05 5 0 0
Einingafjöldi 33 22 11 0
2. önn: 30 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Grunnteikning GRUN 2ÚF04 0 4 0
Íslenska ÍSLE 2MB05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NB01 1 0 0
Lýðheilsa LÝÐH 1HÞ02 2 0 0
Rafsuða RAFS 1SE03 3 0 0
Rafmagnsfræði RAMV 1HL05 5 0 0
Smíðar SMÍÐ 2NH05 0 5 0
Vélstjórn VÉLS 2KB05 0 5 0
Einingafjöldi 30 11 19 0
3. önn: 28 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Eðlisfræði EÐLI 2HA05(V) 0 5 0
Efnisfræði málmiðna EFMA 1JS04 4 0 0
Hlífðargassuða HLGS 2MT03 0 3 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NC01 1 0 0
Rafmagnsfræði RAMV 2MJ05 0 5 0
Vélfræði VÉLF 1AE05 5 0 0
Vélstjórn VÉLS 2TK05 0 5 0
Einingafjöldi 28 10 18 0
4. önn: 26 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Iðnteikning málmiðna IÐNT 3AC05 0 0 5
Íþróttir ÍÞRÓ 1ND01 1 0 0
Rafmagnsfræði RAMV 2SR05 0 5 0
Smíðar SMÍÐ 3VV05 0 0 5
Stýritækni málmiðna STÝR 1LV05 5 0 0
Vélfræði VÉLF 2VE05 0 5 0
Einingafjöldi 26 6 10 10
5. önn: 24 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Hlífðargassuða HLGS 2SF04 0 4 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1NE01 1 0 0
Kælitækni KÆLI 2VK05 0 5 0
Lagnatækni LAGN 3RS04 0 0 4
Rafeindatækni REIT 2AR05 0 5 0
Vélstjórn VÉLS 3VK05 0 0 5
Einingafjöldi 24 1 14 9
6. önn: 21 einingar
Námsgrein  1. þrep2. þrep3. þrep
Iðnteikning málmiðna IÐNT 3CN04 0 0 4
Véltækni VÉLT 3ÁL04 0 0 4
Rökrásir RÖKR 3IS05 0 0 5
Viðhald véla VIÐH 3VV04 0 0 4
Viðhalds- og öryggisfræði VÖRS 1VÖ04 4 0 0
Einingafjöldi 21 4 0 17