Við skólann er starfrækt heimavist sem rúmar 142 nemendur á aðalvist. Á aðalvistinni, sem staðsett er rétt norðan Bóknámshúss, er mötuneyti skólans. Herbergin eru flest tveggja manna með salerni og sturtu.

Símanúmer heimavistarstjóra er  846-6575.