Opnið síðuna https://portal.office.com. Þar er gluggi sem biður ykkur að skrá ykkur inn (Sign in): 

Innskráning í Office365

Sláið inn kennitöluna ykkar @fnv.is og smellið svo á "Next".

Næst eruð þið beðin um lykilorð (Enter password):

Innskráning í Office365, sláið inn lykilorð

Sláið inn lykilorðið sem þið fenguð sent og smellið á "Sign in".

Næst kemur upp "More information required" gluggi:

Innskráning í Office365

Smellið á "Next".

Þá ætti að koma þessi gluggi hér að neðan:

Innskráning í Office365

Þarna verðið þið að staðfesta að þetta sé símanúerið ykkar með því að smella á "Verify".

Þá kemur þessi gluggi:

Innskráning í Office365

Hérna verður að velja landskóða, „Iceland (+354)“ úr listanum og svo „Text me“. Þá ætti að koma sms með kóða sem er settur inn.  Svo smellið þið á „Verify“. Og svo á „finish“