Söngkeppni

Söngkeppni NFNV er ein af stærstu söngskemmtunum sem haldnar eru á Norðurlandi vestra ár hvert.  Mikill metnaður er lagður í keppnina af hálfu stjórnar nemendafélags, hljómsveitar og keppenda.