Skólahald fellur niður 5. febrúar (eftir kl. 14:35) og 6. febrúar

Skólahald fellur niður eftir kl. 14.35 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar. Þá fellur kennsla niður fimmtudaginn 6. febrúar vegna rauðar veðurviðvörunar.
Lesa meira

Kynningar í grunnskólum

Námsráðgjafi og félagsráðgjafi á ferð að kynna FNV, hluti Nemó með í för.
Lesa meira

Sirrý

Viðtal við Sigríði Svavarsdóttur
Lesa meira

Varða 1

Varða 1 vor 2025. Upplýsingar til nemenda.
Lesa meira

Heimsókn frá Eistlandi

Dagana 21. og 22. janúar voru 7 kennarar og 3 nemendur frá Põlva Gümnaasium í Eistlandi í heimsókn. Þau komu í gegnum Erasmus og var tilgangur ferðarinnar að gefa kennurum og nemendum tækifæri til að skoða skóla á Íslandi ásamt því að skoða náttúruna og sögustaði.
Lesa meira

Svava Ingimarsdóttir

Örviðtal við Svövu Ingimarsdóttur raungreinakennara.
Lesa meira

Albert Ingi Haraldsson

Örviðtal við Albert Inga Haraldsson.
Lesa meira

Vinnusemi, virðing og vellíðan

Gildi skólans eru vinnusemi, virðing og vellíðan
Lesa meira

Sveinspróf

Helgina 3. - 5. janúar þreyttu 37 nemendur FNV sveinspróf í húsasmíði.
Lesa meira

FNV hefur leik í Gettu betur í kvöld

FNV mætir ME í fyrstu umferð Gettu betur og fer viðureignin fram í kvöld, fimmtudaginn 9. janúar kl. 20:30. Lið FNV skipa þau Arna Ísabella Jóhannesdóttir, Markús Máni Gröndal og Steinunn Daníela Jóhannesdóttir. Viðureigninni verður miðlað í einhverju formi hjá Ríkisútvarpinu, fylgist með á heimasíðu RÚV.
Lesa meira