Gjaldskrá haustönn 2025

Skólagjöld og efnisgjöld dagskóla

Innritunargjald kr. 6.000
Tækja- og pappírsgjald kr. 5.000
Nemendafélagsgjald kr. 5.000
Dreifnámsgjald kr. 30.000
Efnisgjald húsasmíði kr. 25.000
Efnisgjald rafvirkjun kr. 25.000
Efnisgjald vélvirkjun, vélstjórn og bifvélavirkjun kr. 25.000
Efnisgjald starfsbraut, tómstundir kr. 5.000
Efnisgjald starfsbraut, heimilisfræði kr. 7.000
Stöðumat í ensku, dönsku, spænsku eða þýsku kr. 12.000

Skólagjöld fjarnáms

Innritunargjald kr. 6.000
Áfangagjald 1 áfangi kr. 13.000
Áfangagjald 2 áfangar kr. 26.000
Áfangagjald 3 áfangar eða fleiri kr. 39.000

Skólagjöld helgarnáms og meistaraskóla

Skólagjald helgarnáms (innritunargjald, tækja- og pappírsgjald, og efnisgjald innifalið) kr. 60.000
Skólagjald meistaraskóla (innritunargjald og tækja- og pappírsgjald innifalið) kr. 60.000

Heimavistargjöld

Tvíbýli með baði kr. 165.000
Einbýli með baði kr. 225.000
Netgjald 70GB kr. 12.000
Þvottagjald kr. 20.000
5 daga fæði kr. 289.000
Tryggingagjald vegna herbergis kr. 30.000

Hesthúsgjöld

Leiga á stíu kr. 80.000
Fóður og hirðing kr. 68.000