Flúðasigling útivistarhóps

Árleg flúðasigling útvistarhóps FNV, niður Vestari-Jökulsá, var farin miðvikudaginn 13. sept. síðastliðinn.
Lesa meira

Útivistarhópurinn á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 1.sept fór útvistarhópurinn í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var hæsta fjallið í vestur fjallgarði Skagafjarðar. Sjálfur Mælifellshnjúkurinn sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli.
Lesa meira

Skólabyrjun haust 2017

Lesa meira

Innritun í fjarnám á haustönn 2017

Lesa meira

Frábær árangur stúdents frá FNV

Í gær var styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands úthlutað til 28 nemenda úr 16 framhaldsskólum víðsvegar að af landinu. Er þetta í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. 
Lesa meira

Laus pláss á iðnnámsbrautum í FNV

Enn eru laus pláss á eftirtöldum námsbrautum: *Húsasmíðabraut *Rafvirkjun * Vélvirkjun *Vélstjórn Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Lesa meira

Skólaslit FNV 27. maí 2017

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 38. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 27. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 75 nemendur frá skólanum.
Lesa meira

Samningur um íþróttaakademíu í körfubolta endurnýjaður

Föstudaginn 24. mars var samningur FNV og körfuboltadeildar U.M.F.Tindastóls um íþróttaakademíu í körfubolta endurnýjaður með undirskrift skólameistara, Ingileifar Oddsdóttur og Stefáns Jónssonar, formanns körfuboltadeildarinnar. Blómlegt íþróttalíf er framundan í skólanum því auk íþróttaakademíunnar í körfubolta verður starfrækt íþróttaakademía í knattspyrnu.
Lesa meira

Lið FNV vann stigakeppnina á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum

Lið FNV vann stigakeppnina á framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum en það fór fram í dag, laugardaginn 11. mars.
Lesa meira

FNV og UMF Tindastóll stofna íþróttaakademíu í knattspyrnu

Mánudaginn 13. mars, undirrituðu skólameistari FNV og formaður knattspyrnudeildar U.M.F.Tindastóls samning um íþróttaakademíu.
Lesa meira