Auglýsing fyrir valáfanga
Auglýsing fyrir valáfanga

Meðal valáfanga í boði á haustönn 2024 eru:

ENSK3HP05 Enska, Harry Potter, J. K. Rowling and London Baby!

Harry Potter auglýsing

FABL2FA03 Fablab

Fablab auglýsing

FÉLV3MR05 Mannréttindi – saga og samfélag

Mannréttindi – saga og samfélag auglýsing

ÍSLE3YN05 Íslenska, yndislestur

Yndislestur auglýsing

LEIK2AA05 Grunnáfangi í leiklist

Leiklist auglýsing

LÖGF2LÖ05 Inngangur að lögfræði

Lögfræði auglýsing

STÆR4LF05 Línuleg algebra

Línuleg algebra auglýsing

UPPT2SM05 Stafræn miðlun og markhópar

Stafræn miðlun auglýsing

Nemendur geta valið áfanga af öðrum brautum til að setja í frjálst val.

Val í dagskóla og helgarnámi fyrir haustönn 2024 fer fram dagana 6. til 13. mars í INNU.

Leiðbeiningar fyrir val eru á www.fnv.is/is/namid/itarefni/leidbeiningar-fyrir-val