05.06.2020
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 41. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 5. júni að viðstöddum nánustu aðstandendum brautskráningarnema.
Lesa meira
27.05.2020
Umsóknarfrestur um helgarnám í vélstjórn A og rafvirkjun er til 15. júní.
Lesa meira
26.05.2020
Sumarnám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 2020
Lesa meira
08.05.2020
Skólablaðið Molduxi er komið út á rafrænu formi. Blaðið er stútfullt af efni og myndum svo það er um að gera að kíkja á þetta.
Lesa meira
04.05.2020
Skrifstofa skólans verður opin virka daga kl. 08:00-12:00.
Hægt verður að panta viðtal við námsráðgjafa og félagsráðgjafa skólans í síma 455-8000 á milli kl. 08:00 og 12:00 virka daga.
Bókasafn skólans verður opið kl. 08:00-12:00 virka daga.
Lesa meira
09.04.2020
Stjórnendur FNV hafa lagt fram eftirfarandi áætlun um annarlok á vorönn.
Lesa meira
07.04.2020
Ákveðið hefur verið að sveinspróf verði haldin 3-5 vikum eftir skólalok og eigi síðar 15. september.
Lesa meira
31.03.2020
Þann 27. mars síðastliðinn samþykkti skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra persónuverndaryfirlýsingu skólans.
Lesa meira
16.03.2020
Þjónusta námsráðgjafa og félagsráðgjafa FNV er möguleg á meðan skólinn er lokaður enda mikilvægt að nemendur fái stuðning á tímum sem þessum.
Lesa meira
13.03.2020
Kennsla verður samkvæmt stundarskrá með fjarfundarsniði frá og með þriðjudeginum 17. mars. Kennsla fellur niður mánudaginn 16. mars vegna undirbúnings kennara fyrir breytt fyrirkomulag kennslu.
Lesa meira