06.10.2021
Í haustblíðunni um daginn var ákveðið að fara í verklegar æfingar í eðlisfræði fyrir vélstjóra. Verkefni dagsins var að hraðamæla nokkur mismunandi skeyti.
Lesa meira
20.09.2021
Góðir gestir heimsóttu FNV dagana 12. - 17. september en þar voru á ferðinni nemendur og kennarar í tveimur Erasmusverkefnum, alls 24 frá Englandi, Eistlandi, Litháen, Portúgal, Tékklandi og Spáni.
Lesa meira
18.08.2021
18. ágúst kl. 18:00: Heimavist opnar fyrir nýnema
18. ágúst kl. 19:00: Fundur með foreldrum nýnema
19. ágúst: Opnað fyrir stundatöflur og óskir um töflubreytingar í INNU
19. - 20. ágúst: Nýnemadagar
23. ágúst kl. 9:00: Skólasetning
23. ágúst kl. 9:45: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
Lesa meira
13.08.2021
Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi FNV fimmtudaginn 19. ágúst og föstudaginn 20. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir nýnemum sem koma beint úr grunnskóla.
Lesa meira
28.05.2021
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 42. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 28. maí 2021. Vegna sóttvarnareglna voru einungis nemendur og nokkrir starfsmenn skólans viðstaddir en athöfninni var streymt til annarra.
Lesa meira
28.05.2021
Athöfninni verður streymt á: https://youtu.be/Lcn_Bau5Uhk
Lesa meira
25.05.2021
Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða föstudaginn 28. maí kl. 13:00. Prófsýning verður á Teams 27. maí.
Lesa meira
09.05.2021
Vegna Covid sýkinga sem upp hafa komið í Skagafirði hefur verið ákveðið, í samráði við Almannavarnir, að öll bókleg próf í próftöflu verði með rafrænum hætti. Þau fara fram skv. próftöflu.
Lesa meira
07.05.2021
Nemendur í 10. bekk geta sótt um eða breytt umsóknum sínum um framhaldsskóla frá og með 6. maí til miðnættis 10. júní. Opið er fyrir innritun eldri nemenda til 31. maí.
Lesa meira
03.05.2021
Sex anna helgarnám í rafvirkjun hefst á haustönn 2021. Umsóknarfrestur er til 5. maí.
Lesa meira