Skólameistari tekur við viðurkenningunni
Skólameistari tekur við viðurkenningunni

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra komst í hóp fimm Fyrirmyndarstofnana árið 2018 i flokki stofnana með 50 starfsmenn eða fleiri. Þá fékk hann sérstaka viðurkenningu fyrir að vera hástökkvari ársins í sínum flokki.

Viðurkenninguna fær skólinn á grundvelli árlegrar könnuna á vegum SFR.

Við óskum öllu starfsfólki FNV til hamingju með titilinn.

Stofnun ársins 2018