Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun halda undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði 5. - 8. janúr 2026 í verknámshúsi FNV.
Kennsla hefst mánudaginn 5. janúar kl. 13 og lýkur fimmtudaginn 8. janúar kl. 16.
Námskeiðsgjald er kr. 50.000
Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 455-8000 eða með tölvupósti á fnv@fnv.is.
Takmörkuð pláss eru í boði og nemendur FNV hafa forgang. 
Síðasti skráningardagur er 18. desember næstkomandi.