FNV reynir að fara í skólaheimsóknir á hverju ári og býður einnig vinaskólum til sín á viðburði. Vinaskólar FNV eru meðal annars Menntaskólinn á Egilstöðum, Menntaskólinn á Ísafirði, Menntaskólinn á Laugarvatni og Menntaskólinn á Tröllaskaga.