Fyrsta viðureign FNV í Gettu betur 2026

Fyrsta viðureign FNV í Gettu betur 2026 fer fram miðvikudaginn 7. janúar þegar liðið mætir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. 

FNV hvetur alla til að senda keppendum góðar strauma, fylgjast með keppninni og leggja við hlustir á Rás 2 kl. 18:10.

Lið FNV skipa Daníel Smári Sveinsson, Emma Katrín Helgadóttir og Snædís Katrín Konráðsdóttir.

Lið FNV 2026

Við óskum liðinu góðs gengis í keppninni!