Fyrirmyndarstofnun 2020
Fyrirmyndarstofnun 2020

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafnaði í 3. sæti í Stofnun ársins í flokki stofnana með 50 starfsmenn eða fleiri í könnun Sameykis árið 2020. Skólinn hlýtur fyrir vikið sæmdarheitið Fyrirmyndarstofnun. Við erum soldið pínu stolt.

Sjá nánar á https://www.sameyki.is/kannanir/stofnun-arsins-2020/vinningshafar-riki-og-sjalfseignarstofnanir/