Innritun í fjarnám fyrir vorönn 2022 er hafin

Mynd af skólanum
Mynd af skólanum

Innritun í fjarnám við FNV á vorönn 2022 er hafin og stendur yfir til 20. desember. Innritunin fer fram á umsóknarvef Innu, umsokn.inna.is.

Upplýsingar um áfanga sem eru í boði og annað sem viðkemur náminu eru á heimasíðu skólans, www.fnv.is, undir fjarnám.