Merki NFNV
Merki NFNV

Aðalfundur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var haldinn 26. apríl og ný stjórn kjörin í rafrænni kosningu. Nýju stjórnina sem tekur formlega við 1. júní skipa:

Formaður:
Dagný Erla Gunnarsdóttir

Varaformaður:
Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir

Skemmtanastjóri:
Halldóra Heba Magnúsdóttir

Ritstjóri:
Flóra Rún Haraldsdóttir

Gjaldkeri:
Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Tækniformaður:
Óskar Aron Stefánsson

Íþróttaformaður:
Viktor Darri Magnússon

Skólinn óskar nýju stjórninni til hamingju og hlakkar til samstarfsins.